26.11.2009 | 16:05
Vilhjálmur Egilsson
Þessi sparnarkrarfa er útí hött og er steinn í skó kvenna sem ætla að vera á vinnumarkaði þrátt fyrir barneignir og dregur úr þeim krafti sem í konum býr.
Maður veltir fyrir sér hvaðan Egill hefur þessar heimildir að feður nýti sér ekki fæðingarorlof til neins annars en að leika sér. Það er greinilegt að Samtök atvinnulífsins hafa ekki hagsmuni af því að feður ali upp börnin sín og komi til móts við konur okkar. Þarna situr greinilega rödd sem á ekki heima í nútímanum og er tilbúinn að eyðileggja árlanga baráttu í jafnréttismálum. Greinilegt að það þarf að standa vörð fyrir velferð okkar gagnvart yfirgangssömum fyrirtækja eigendum. Ekki má það gleymast að konur eru helmingur þjóðarinnar og þær standa sína blikkt í uppbyggingu þessa lands ekki síður en karlmenn,því ekki að skera niður orlofið hjá þeim líka. Konur eru jú líka í Samtökum atvinnulífsins...
Fæðingarorlof verði ekki skert | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Kristján Karlsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.